Skoðunarferðir

Við bjóðum upp á sérsniðnar skoðunarferðir í allt að 5 daga fyrir 2 einstaklinga. Ferðakostnaðurinn er síðan greiddur til baka ef til kaupa kemur.

Innifalið er:

  • Flug á áfangastað
  • Keyrsla til og frá flugvelli
  • Hótelherbergi
  • Skoðunarferðir sem eru sérsniðnar á hverjum degi á meðan heimsókn stendur eins og hentar hverjum og einum

Kostnaður fyrir 5 daga 49.900 kr per farþega

Kostnaður fyrir 3 daga 39.900 kr per farþega

Kostnaður fyrir 2 daga 29.900 kr per farþega