Punta prima
28.000.000 Kr.
Fjölbýli
3 herb.
71 m2
28.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
2
Inngangur
Sér
Tilvísunarnr.
492164

Zenterhouse kynnir glæsilegar íbúðir í Punta Prima í nýjum íbúðarkjarna sem heitir Bali
 

Svæði: Costa Blanca Suður, Punta Prima

Nánar um eignina:
Vel útbúnar íbúðir í göngufæri við allt það helsta á þessu svæði svo sem La Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina, Laugardagsmarkaðinn og ströndina. Íbúðirnar eru annarsvegar 2ja eða 3ja herbergja. Hiti í gólfi á baði og loftræsting fylgir. Möguleiki er að bæta við bílastæði og geymslu í bílakjallara.
Blokkirnar eru allar vel girtar af og inni á svæðinu er meðal annars líkamsræktarsalur, tvær sameiginlegar sundlaugar, nuddpottur og sauna. Einnig er frábær aðstaða fyrir barnafjölskyldur þar sem garðurinn er með vatnsleikjasvæði fyrir börn sem og leikvöll.

Stutt í alla helstu þjónustu svo sem matvöruverslanir og apótek, en um 5 mín akstur er í Zenia Boulevard verslunarmiðstöðina og 15 mín akstur á 4 helstu gólfvellina á svæðinu þá Villamartin, Las Ramblas, Campoamor og Las Colinas.

Sjón er sögu ríkari. Athugið að verðin á íbúðunum er frá 28.000.000 kr. og upp úr. 

EIGINLEIKAR EIGNAR: SUNDLAUG, NÝBYGGING, BÍLAGEYMSLA, NÁLÆGT GOLFVELLI, LOFTKÆLING, HEITUR POTTUR, ÞJÓNUSTA Í GÖNGUFÆRI,

Kostnaður og fjármögnun:
Kaupverð eignarinnar miðar við gengi Evru á skráningardegi, sem eru 155 kr. Spænskur söluskattur (10%) reiknast af kaupverði eignarinnar og er ekki innifalinn í verði eignarinnar. Einnig er gott að miða við 2-3% í greiðslu stimpilgjalda og umsýslukostnaðar. Möguleiki er á allt að 70% fjármögnun frá spænskum bönkum. 

Skoðunarferðir:
Zenterhouse býður upp á skipulagðar skoðunarferðir til Spánar á sanngjörnu verði, fyrir allt að tvo aðila, þar sem kostnaður er síðan að fullu endurgreiddur við kaup á fasteign. Innifalið í skoðunarferðum er flug, gisting og ferðir til og frá flugvelli. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef áhugi er fyrir hendi til þess að fara til Spánar og skoða eitthvað af þeim fjölmörgu eignum sem við höfum upp á að bjóða.

Nánari upplýsingar fást með tölvupósti á netfangið [email protected] eða í síma 557-1400. 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.